Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2013 11:30 Tvíburarnir Henrik og Hlynur Bjarnasynir eru í íslenska hópnum en þeir eru báðir í FH. Mynd/Fésbókin Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira