Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2013 15:45 Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson. Skroll-Lífið Mest lesið „Ekki gera mér þetta“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson.
Skroll-Lífið Mest lesið „Ekki gera mér þetta“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Sjá meira