Björninn byrjar vel í titilvörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2013 21:46 Mynd/Daníel Björninn vann 4-3 sigur á SA í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Daniel Kolar skoraði tvö mörk fyrir Björninn þar á meðal sigurmarkið rúmum sjö mínútum fyrir leikslok. Björninn komst í 3-1 í öðrum leikhluta en SA náði að jafna áður en Daniel Kolar skoraði sigurmarkið í lokaleikhlutanum. Björninn er þar með komið í 1-0 í einvíginu en næsti leikur er í Egilshöllinni á fimmtudagskvöldið. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en Björninn vann SR í úrslitunum í fyrra. Sigurður Sigurðsson kom SA yfir á 16. mínútu eftir stoðsendingu frá Lars Foder og það var eina markið í fyrsta leikhluta. Bjarnarmenn svöruðu því og gott betur í öðrum leikhluta sem þeir unnu 3-0. Daniel Kolar jafnaði í 1-1 á 30. mínútu eftir undirbúning frá Jóni Andréssyni og Róberti Pálssyni, Sergei Zak kom Birnunum í 2-1 á 39. mínútu eftir sendingu Kolar og Gunnar Guðmundsson skoraði síðan þriðja markið á 40. mínútu eftir undirbúning þeirra Hjartar Björnssonar og Birkis Árnason. Andri Már Mikaelsson skoraði tvö mörk með rúmlega tveggja mínútna millibili í upphafi þriðja leikhlutans og jafnaði metin í 3-3. Fyrra markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Sigurði Reynissyni en það var engin stoðsending í hinu markinu. Daniel Kolar átti hinsvegar lokaorðið þegar hann skoraði sigurmarkið á 53. mínútu eftir undirbúning þeirra Sergei Zak og Matthíasar Sigurðarsonar. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Björninn vann 4-3 sigur á SA í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Daniel Kolar skoraði tvö mörk fyrir Björninn þar á meðal sigurmarkið rúmum sjö mínútum fyrir leikslok. Björninn komst í 3-1 í öðrum leikhluta en SA náði að jafna áður en Daniel Kolar skoraði sigurmarkið í lokaleikhlutanum. Björninn er þar með komið í 1-0 í einvíginu en næsti leikur er í Egilshöllinni á fimmtudagskvöldið. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en Björninn vann SR í úrslitunum í fyrra. Sigurður Sigurðsson kom SA yfir á 16. mínútu eftir stoðsendingu frá Lars Foder og það var eina markið í fyrsta leikhluta. Bjarnarmenn svöruðu því og gott betur í öðrum leikhluta sem þeir unnu 3-0. Daniel Kolar jafnaði í 1-1 á 30. mínútu eftir undirbúning frá Jóni Andréssyni og Róberti Pálssyni, Sergei Zak kom Birnunum í 2-1 á 39. mínútu eftir sendingu Kolar og Gunnar Guðmundsson skoraði síðan þriðja markið á 40. mínútu eftir undirbúning þeirra Hjartar Björnssonar og Birkis Árnason. Andri Már Mikaelsson skoraði tvö mörk með rúmlega tveggja mínútna millibili í upphafi þriðja leikhlutans og jafnaði metin í 3-3. Fyrra markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Sigurði Reynissyni en það var engin stoðsending í hinu markinu. Daniel Kolar átti hinsvegar lokaorðið þegar hann skoraði sigurmarkið á 53. mínútu eftir undirbúning þeirra Sergei Zak og Matthíasar Sigurðarsonar.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira