Ísland byrjar vel á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2013 20:33 Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi. Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi.
Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti