Hjólreiðakappi hneykslar marga á verðlaunapallinum 31. mars 2013 21:45 Peter Sagan á pallinum. Mynd/Nordic Photos/Getty Hjólreiðaíþróttin hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru og nú tókst hjólreiðamönnum að komast enn á ný í heimsfréttirnar fyrir annað en að keppa heiðarlega. Peter Sagan varð í öðru sæti í belgísku hjólreiðakeppninni Tour of Flanders en tókst samt að stela sviðsljósinu af sigurvegaranum Fabian Cancellara frá Sviss og það á sjálfum verðlaunapallinum. Peter Sagan er 23 ára gamall Slóvaki og hefur ekki verið ókunnugur verðlaunapöllum það sem af er ársins enda búin að vinna þrjár hólreiðakeppnir og vera í öðru sæti í fjórum til viðbótar. Hann er líka þekktur fyrir ýmiss konar grín og glens þegar hann er að fagna góðum árangri. Nú þótti mönnum hann hinsvegar ganga alltof langt og margir eru á því að hann hafi sýnt konum mikið virðingarleysi með háttarlagi sínu á verðlaunapallinum eftir Tour of Flanders hjólreiðarnar. Þegar blómastúlkurnar í verðlaunaafhendingunni voru að óska Fabian Cancellara til hamingju með sigurinn með því að skella kossi á kinn hans þá greip Peter Sagan í aðra kinn eins og sjá má vel hér á myndunum fyrir ofan. Peter Sagan hefur þegar beðist afsökunar á twitter-síðu sinni. „Það var ekki ætlun mín að sýna konum á verðlaunapallinum virðingaleysi. Þetta var bara grín og mér þykir leitt ef ég hef móðgað einhvern" skrifaði Sagan inn á twitter-síðu sína. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Hjólreiðaíþróttin hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru og nú tókst hjólreiðamönnum að komast enn á ný í heimsfréttirnar fyrir annað en að keppa heiðarlega. Peter Sagan varð í öðru sæti í belgísku hjólreiðakeppninni Tour of Flanders en tókst samt að stela sviðsljósinu af sigurvegaranum Fabian Cancellara frá Sviss og það á sjálfum verðlaunapallinum. Peter Sagan er 23 ára gamall Slóvaki og hefur ekki verið ókunnugur verðlaunapöllum það sem af er ársins enda búin að vinna þrjár hólreiðakeppnir og vera í öðru sæti í fjórum til viðbótar. Hann er líka þekktur fyrir ýmiss konar grín og glens þegar hann er að fagna góðum árangri. Nú þótti mönnum hann hinsvegar ganga alltof langt og margir eru á því að hann hafi sýnt konum mikið virðingarleysi með háttarlagi sínu á verðlaunapallinum eftir Tour of Flanders hjólreiðarnar. Þegar blómastúlkurnar í verðlaunaafhendingunni voru að óska Fabian Cancellara til hamingju með sigurinn með því að skella kossi á kinn hans þá greip Peter Sagan í aðra kinn eins og sjá má vel hér á myndunum fyrir ofan. Peter Sagan hefur þegar beðist afsökunar á twitter-síðu sinni. „Það var ekki ætlun mín að sýna konum á verðlaunapallinum virðingaleysi. Þetta var bara grín og mér þykir leitt ef ég hef móðgað einhvern" skrifaði Sagan inn á twitter-síðu sína.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira