Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 17:15 Ólafur Stefánsson Mynd/Anton „Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15