Spila sóknarleik með HSÍ 15. apríl 2013 16:00 Gestur G. Gestsson forstjóri Advania, reynir árangurslaust að stöðva Aron Pálmarsson í gegnumbroti við undirritun samstarfssamnings HSÍ og Advania á dögunum. Mynd/Aðsend Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Samstarfið nær meðal annars til fjölbreyttrar upplýsingatækniþjónustu á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og ráðgjafar. Einnig er fyrirhugað að Advania þrói nýtt mótakerfi fyrir HSÍ á næstu misserum. „Samstarfið við HSÍ er sóknarbragð enda hyggjumst við liðsinna sambandinu með þeim hætti sem nýtir best styrkleika okkar á sviði fjölbreyttrar þjónustu í upplýsingatækni. Við rennum í leiðinni styrkum stoðum undir tæknilega grunnviði þess sem margir telja þjóðaríþrótt Íslendinga. Það er tilhlökkunarefni að styðja við starfsemi hreyfingar, sem alltaf hefur verið framsækin í notkun upplýsingatækni,” segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í tilkynningu frá HSÍ. Auk HSÍ styður Advania við bakið á Háskólanum í Reykjavík og Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna þar sem öll börn með greiningu fá gefins nettengda fartölvu. „Advania vill með þessum verkefnum taka virkan þátt í uppbyggingu velferðar í íslensku samfélagi og vera ekki bara álitlegur fjárfestingakostur, traustur samstarfsaðili og eftirsóttur vinnustaður, heldur einnig ábyrgur samfélagsþegn, sem leggur sitt af mörkum. Með þessum hætti setur Advania tóninn fyrir hin þrjú stóru samfélagslegu styrktarverkefni fyrirtækisins næstu árin,” segir Gestur. Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Samstarfið nær meðal annars til fjölbreyttrar upplýsingatækniþjónustu á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og ráðgjafar. Einnig er fyrirhugað að Advania þrói nýtt mótakerfi fyrir HSÍ á næstu misserum. „Samstarfið við HSÍ er sóknarbragð enda hyggjumst við liðsinna sambandinu með þeim hætti sem nýtir best styrkleika okkar á sviði fjölbreyttrar þjónustu í upplýsingatækni. Við rennum í leiðinni styrkum stoðum undir tæknilega grunnviði þess sem margir telja þjóðaríþrótt Íslendinga. Það er tilhlökkunarefni að styðja við starfsemi hreyfingar, sem alltaf hefur verið framsækin í notkun upplýsingatækni,” segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í tilkynningu frá HSÍ. Auk HSÍ styður Advania við bakið á Háskólanum í Reykjavík og Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna þar sem öll börn með greiningu fá gefins nettengda fartölvu. „Advania vill með þessum verkefnum taka virkan þátt í uppbyggingu velferðar í íslensku samfélagi og vera ekki bara álitlegur fjárfestingakostur, traustur samstarfsaðili og eftirsóttur vinnustaður, heldur einnig ábyrgur samfélagsþegn, sem leggur sitt af mörkum. Með þessum hætti setur Advania tóninn fyrir hin þrjú stóru samfélagslegu styrktarverkefni fyrirtækisins næstu árin,” segir Gestur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira