Breiddin gegn góðu byrjunarliði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 13:00 Mynd/Valli „Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira