Logi búinn að lofa að negla á markið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 12:30 Mynd/Vilhelm „Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15. Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira