Fremsti handboltamaður sögunnar? 16. júní 2013 09:00 Mars 1995 - Íslandsmeistari með Val. Ólafur skoraði átta mörk í fimmta leik Vals og KA um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann 30-27 eftir framlengingu og mikla dramatík. Titillinn var sá þriðji í röð hjá Valsmönnum sem unnu aftur árið eftir. Þá hélt Ólafur í atvinnumennsku. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira