Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2013 08:30 Frá leiknum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fjallar um sérhæft knattspyrnuþol A-landsliðskvenna á Íslandi auk leikmanna í yngri landsliðum kvenna. Aðalsteinn Sverrisson, meistaranemi, og Janus Guðlaugsson, lektor og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, flytja einnig erindi um málið. Erindið er hluti af málstofunni „Íþróttir, heilsa og lífsstíll“ sem hefst í stofu H-205 í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð klukkan 13. Þar verður einnig til umræðu þrek og hreyfing sjómanna og jöfn tækifæri fólks til heilsueflingar. Klukkan 15 á sama stað hefst málstofa um þroskahömlur og heilsufar. Meðal fyrirlesara eru Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor við Menntavísindasvið og frjálsíþróttasérfræðingur og Ingi Þór Einarsson, aðjúnkt og doktorsnemi við Menntavísindasvið og landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi. Fjölmargir viðburðir verða í húsnæði Menntavísindsviðs og snúa margir að íþróttum. Lengd kynninga er stillt í hóf, úr nógu er að velja og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt æfi. Hægt er að kynna sér dagskrána í þaula hér að neðan. Fyrrnefndir viðburðir eru útlistaðir á síðum tíu og ellefu. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fjallar um sérhæft knattspyrnuþol A-landsliðskvenna á Íslandi auk leikmanna í yngri landsliðum kvenna. Aðalsteinn Sverrisson, meistaranemi, og Janus Guðlaugsson, lektor og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, flytja einnig erindi um málið. Erindið er hluti af málstofunni „Íþróttir, heilsa og lífsstíll“ sem hefst í stofu H-205 í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð klukkan 13. Þar verður einnig til umræðu þrek og hreyfing sjómanna og jöfn tækifæri fólks til heilsueflingar. Klukkan 15 á sama stað hefst málstofa um þroskahömlur og heilsufar. Meðal fyrirlesara eru Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor við Menntavísindasvið og frjálsíþróttasérfræðingur og Ingi Þór Einarsson, aðjúnkt og doktorsnemi við Menntavísindasvið og landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi. Fjölmargir viðburðir verða í húsnæði Menntavísindsviðs og snúa margir að íþróttum. Lengd kynninga er stillt í hóf, úr nógu er að velja og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt æfi. Hægt er að kynna sér dagskrána í þaula hér að neðan. Fyrrnefndir viðburðir eru útlistaðir á síðum tíu og ellefu.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira