Myrkvi vann Evrópuverðlaun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2013 13:32 Bruggmeistararnir Valgeir Valgeirsson og Sturlugur Jón Björnsson með verðlaunabjórinn. Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Verðlaunin eru með virtustu bjórverðlaunum í heimi, haldin árlega í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Dómnefndir smakka blint fjöldann allan af tegundum í mismunandi flokkum og gefa einkunn. „Myrkvi er þróaður í samstarfi við Reykjavík Roasters og kaffið sérstaklega valið inn í uppskriftina. Við erum mjög ánægðir með útkomuna og gaman að fá þessa miklu viðurkenningu. Hugmyndin með bjórnum var að brugga porter-öl sem væri sérstaklega gott með steikum og ýmsum bragðmeiri mat en aukreitis virkar hann frábærlega með ýmsum eftirréttum, svo sem súkkulaði,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari. Fleiri bjórar frá Borg Brugghúsi sátu á verðlaunapallinum. Bríó hlaut brons í flokki ljósra þýskra lagerbjóra, Úlfur nr. 3 fékk svo silfurverðlaun í flokknum IPA-bjóra (Indian Pale Ale) og Egils Lite hlaut bronsverðlaun í flokki lág kolvetna bjóra. Íslenskur bjór Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Verðlaunin eru með virtustu bjórverðlaunum í heimi, haldin árlega í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Dómnefndir smakka blint fjöldann allan af tegundum í mismunandi flokkum og gefa einkunn. „Myrkvi er þróaður í samstarfi við Reykjavík Roasters og kaffið sérstaklega valið inn í uppskriftina. Við erum mjög ánægðir með útkomuna og gaman að fá þessa miklu viðurkenningu. Hugmyndin með bjórnum var að brugga porter-öl sem væri sérstaklega gott með steikum og ýmsum bragðmeiri mat en aukreitis virkar hann frábærlega með ýmsum eftirréttum, svo sem súkkulaði,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari. Fleiri bjórar frá Borg Brugghúsi sátu á verðlaunapallinum. Bríó hlaut brons í flokki ljósra þýskra lagerbjóra, Úlfur nr. 3 fékk svo silfurverðlaun í flokknum IPA-bjóra (Indian Pale Ale) og Egils Lite hlaut bronsverðlaun í flokki lág kolvetna bjóra.
Íslenskur bjór Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira