Gömul stórveldi mætast í Höllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2013 23:00 Þróttarar auglýsa eftir Sigga Sveins. Hann á að mæta í Laugardalinn annað kvöld. Mynd/Vilhelm Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. Bæði lið urðu bikarmeistarar í handbolta á níunda áratug síðustu alda. Þróttarar fóru í Evrópukeppni árið eftir en féllu, að eigin sögn, úr leik í undanúrslitum á rangstöðumarki. „Nú á að rífa upp handboltann í Þrótti og koma þessari þjóðaríþrótt aftur til vegs og virðingar í félaginu,“ segir í skemmtilegri auglýsingu sem sjá má hér að neðan. Þróttarar bjóða KR-ingum í veislu bæði fyrir og eftir leik í félagsheimili Þróttar. Lúpínuseyði verður borið fram klukkan 18 og fyrsta smökkun hefst í kjölfarið. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19. Að leik loknum eru allir áhorfendur, leikmenn og aðstandendur velkomnir í stórborgara í félagsheimilið þar sem salurinn verður skreyttur litum félaganna. „Það má því gera ráð fyrir að allir verði vinnir, allavega í aðra röndina.“ Auglýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. Bæði lið urðu bikarmeistarar í handbolta á níunda áratug síðustu alda. Þróttarar fóru í Evrópukeppni árið eftir en féllu, að eigin sögn, úr leik í undanúrslitum á rangstöðumarki. „Nú á að rífa upp handboltann í Þrótti og koma þessari þjóðaríþrótt aftur til vegs og virðingar í félaginu,“ segir í skemmtilegri auglýsingu sem sjá má hér að neðan. Þróttarar bjóða KR-ingum í veislu bæði fyrir og eftir leik í félagsheimili Þróttar. Lúpínuseyði verður borið fram klukkan 18 og fyrsta smökkun hefst í kjölfarið. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19. Að leik loknum eru allir áhorfendur, leikmenn og aðstandendur velkomnir í stórborgara í félagsheimilið þar sem salurinn verður skreyttur litum félaganna. „Það má því gera ráð fyrir að allir verði vinnir, allavega í aðra röndina.“ Auglýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira