Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 22:05 Lele Hardy í leik með Njarðvík gegn Haukum. mynd / daníel Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira