Vilja safna pening svo Sigfús geti lifað með reisn 15. nóvember 2013 23:04 Mynd/Vilhelm „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða.“ Svona hljóðar lýsingin á nýjum hóp á Facebook sem stofnaður hefur verið til stuðnings Sigfúsar Sigurðssonar, fyrrum landsliðsmanns Íslands í handbolta. Sigfús viðurkenndi í viðtali við DV í dag að hafa neyðst til að selja silfurverðlaunapening sinn frá því í Peking 2008 sökum erfiðrar fjárhagsstöðu. 333 hafa skráð sig í hópinn þegar þetta er skrifað. Þar kemur fram að stofnaður verði söfnunarreikningur til þess að landsmenn geti lagt honum lið.Fésbókarhópinn má sjá hér.Í texta um hópinn segir: „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða. Íslenska þjóðin skuldar honum, eftir allt sem hann hefur gert fyrir orðspor íslensku þjóðarinnar, að hjálpa honum útúr þessum fjárhagskröggum og koma skikk á líf sitt. Baráttan við Bakkus getur reynst mönnum illviðráðanleg og því þurfum við, þjóðin, að fylkja liði og standa við bakið á okkar manni. Margt smátt getur gert eitt stór, leggjumst öll á eitt og gefur eilítinn aur svo að Fúsi geti vel við unað og lifað með reisn.“UPPFÆRT 16/11 kl. 11.20: Hópurinn hefur nú verið fjarlægður af facebook. Ástæður þess liggja ekki fyrir. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða.“ Svona hljóðar lýsingin á nýjum hóp á Facebook sem stofnaður hefur verið til stuðnings Sigfúsar Sigurðssonar, fyrrum landsliðsmanns Íslands í handbolta. Sigfús viðurkenndi í viðtali við DV í dag að hafa neyðst til að selja silfurverðlaunapening sinn frá því í Peking 2008 sökum erfiðrar fjárhagsstöðu. 333 hafa skráð sig í hópinn þegar þetta er skrifað. Þar kemur fram að stofnaður verði söfnunarreikningur til þess að landsmenn geti lagt honum lið.Fésbókarhópinn má sjá hér.Í texta um hópinn segir: „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða. Íslenska þjóðin skuldar honum, eftir allt sem hann hefur gert fyrir orðspor íslensku þjóðarinnar, að hjálpa honum útúr þessum fjárhagskröggum og koma skikk á líf sitt. Baráttan við Bakkus getur reynst mönnum illviðráðanleg og því þurfum við, þjóðin, að fylkja liði og standa við bakið á okkar manni. Margt smátt getur gert eitt stór, leggjumst öll á eitt og gefur eilítinn aur svo að Fúsi geti vel við unað og lifað með reisn.“UPPFÆRT 16/11 kl. 11.20: Hópurinn hefur nú verið fjarlægður af facebook. Ástæður þess liggja ekki fyrir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira