Leðurpils og prjónaðar peysur Pattra Sriyanonge skrifar 14. nóvember 2013 11:00 Leðurpilsin eru tískutrend vetrarins Leðurpilsins eru að koma sterk inn í vetur og þá sérstaklega í hlýrri samsetningu við prjónaða peysu. Pattra Sriyanonge, tískubloggari á Trendnet tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af þessari tískubólu vetrarins á bloggi sínu. Sniðugt er að klæða leðurpilsið niður með flottum strigaskóm. Berir leggir henta ekki lækkandi hitastigi hér á landi en klæðnaðurinn sómar sér vel með þykkum sokkabuxum. Alexa Chung er yfirleitt með puttana á púlsinum hvað varðar tískustrauma og stefnur. Hér má sjá Pöttru í leðurpilsi og kóngablárri ullarpeysu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Leðurpilsins eru að koma sterk inn í vetur og þá sérstaklega í hlýrri samsetningu við prjónaða peysu. Pattra Sriyanonge, tískubloggari á Trendnet tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af þessari tískubólu vetrarins á bloggi sínu. Sniðugt er að klæða leðurpilsið niður með flottum strigaskóm. Berir leggir henta ekki lækkandi hitastigi hér á landi en klæðnaðurinn sómar sér vel með þykkum sokkabuxum. Alexa Chung er yfirleitt með puttana á púlsinum hvað varðar tískustrauma og stefnur. Hér má sjá Pöttru í leðurpilsi og kóngablárri ullarpeysu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið