Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2013 09:30 Hólmfríður Magnúsdóttir. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Þetta eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, miðjumaðurinn Þórunn Helga Jónsdóttir og sóknarmaðurinn Hólmfríður Magnúsdóttir. Bikarúrslitaleikur Avaldsnes og Stabæk hefst klukkan þrjú að íslenskum tíma á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í viðtali í Fréttablaðinu í dag og sagði aðeins frá íslensku liðsfélögum sínum.Guðbjörg Gunnarsdóttir, 28 ára markvörður: „Síðasta mánuðinn fyrir EM, EM og svo seinni hluta tímabilsins er ég alltaf að vera betri og betri. (Fékk heilahimnubólgu í febrúar). Ég er mjög ánægð með seinni hluta tímabilsins. EM gaf mér fáránlega mikið sjálfstraust," segir Guðbjörg um sjálfa sig.Hólmfríður Magnúsdóttir, 29 ára sóknarmaður: „Maður veit aldrei með Hólmfríði. Hún gæti sett þrennu eða jafnvel fernu á góðum degi," segir Guðbjörg um Hólmfríði.Þórunn Helga Jónsdóttir, 28 ára miðjumaður: „Þórunn hefur verið ótrúlega góð seinni hluta tímabilsins. Hún er sú sem vinnur skítavinnuna fyrir liðið. Maður tekur kannski ekki eftir henni en við tökum eftir því þegar hana vantar," segir Guðbjörg um Þórunni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Þetta eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, miðjumaðurinn Þórunn Helga Jónsdóttir og sóknarmaðurinn Hólmfríður Magnúsdóttir. Bikarúrslitaleikur Avaldsnes og Stabæk hefst klukkan þrjú að íslenskum tíma á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í viðtali í Fréttablaðinu í dag og sagði aðeins frá íslensku liðsfélögum sínum.Guðbjörg Gunnarsdóttir, 28 ára markvörður: „Síðasta mánuðinn fyrir EM, EM og svo seinni hluta tímabilsins er ég alltaf að vera betri og betri. (Fékk heilahimnubólgu í febrúar). Ég er mjög ánægð með seinni hluta tímabilsins. EM gaf mér fáránlega mikið sjálfstraust," segir Guðbjörg um sjálfa sig.Hólmfríður Magnúsdóttir, 29 ára sóknarmaður: „Maður veit aldrei með Hólmfríði. Hún gæti sett þrennu eða jafnvel fernu á góðum degi," segir Guðbjörg um Hólmfríði.Þórunn Helga Jónsdóttir, 28 ára miðjumaður: „Þórunn hefur verið ótrúlega góð seinni hluta tímabilsins. Hún er sú sem vinnur skítavinnuna fyrir liðið. Maður tekur kannski ekki eftir henni en við tökum eftir því þegar hana vantar," segir Guðbjörg um Þórunni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00