Njarðvík, Þór og Haukar unnu úrvalsdeildarrimmurnar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 22:04 MYND / VILHELM Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Tindastóll fór létt með Reyni Sandgerði og Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur í Borgarnesi. Fjölnir sigraði FSu nokkuð örugglega og ÍR lenti í kröppum dansi gegn Þór frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Haukar unnu Snæfell í miklum spennuleik sem var lýst beint hér á Vísi og Njarðvík lagði Stjörnuna í hörkuleik þar sem Njarðvík sýndi styrk sinn í fjórða leikhluta og stakk af eftir jafnan leik. Þessi sex lið bætast í hóp Keflavík b í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit bikarkeppninnar en 16 liða úrslitunum lýkur á morgun með stórleik Keflavíkur og Grindavíkur. Tölfræði úr leikjunum sex í kvöld má finna hér að neðan.Skallagrímur-Þór Þ. 80-108 (29-26, 19-25, 18-32, 14-25)Skallagrímur: Orri Jónsson 16/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst, Egill Egilsson 12/7 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 9, Davíð Guðmundsson 9, Sigurður Þórarinsson 5/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Ásgeirsson 1, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.ÞórÞ.: Mike Cook Jr. 30/8 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 19/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 15, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 10/12 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Halldór Garðar Hermannsson 2, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Georg AndersenTindastóll-Reynir S. 130-62 (32-14, 45-12, 26-13, 27-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 37/16 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 22, Viðar Ágústsson 12/5 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 11/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Finnbogi Bjarnason 11, Antoine Proctor 10/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Friðrik Þór Stefánsson 8/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Páll Bárðarson 5/9 fráköst, Ingimar Jónsson 2/4 fráköst, Darrell Flake 0.Reynir S.: Reggie Dupree 27/11 fráköst, Hinrik Óskarsson 14/5 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 12/8 fráköst, Hinrik Albertsson 4, Kristján Már Einisson 3, Grétar Hermannsson 2/5 fráköst, Gestur Guðjónsson 0, Sveinn Hans Gíslason 0, Halldór Theódórsson 0/10 fráköst.Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Guðbjörn Árni KonráðssonNjarðvík-Stjarnan 86-72 (25-22, 16-19, 17-19, 28-12)Njarðvík: Logi Gunnarsson 20/7 fráköst, Ágúst Orrason 12, Nigel Moore 12/14 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Elvar Már Friðriksson 9/9 stoðsendingar, Egill Jónasson 7/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2, Halldór Örn Halldórsson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Stjarnan: Matthew James Hairston 27/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/9 fráköst, Justin Shouse 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 2, Daði Lár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.ÍR-Þór Ak. 75-69 (18-26, 21-13, 19-18, 17-12)ÍR: Calvin Lennox Henry 21/16 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Friðrik Hjálmarsson 3, Þorgrímur Kári Emilsson 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Örn Bragason 0.Þór Ak.: Elías Kristjánsson 21/4 fráköst, Jarrell Crayton 16/12 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 9/5 stolnir, Einar Ómar Eyjólfsson 8, Sigmundur Óli Eiríksson 4/7 fráköst, Reinis Bigacs 2/4 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0, Kári Þorleifsson 0.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Leifur S. GarðarssonFjölnir-FSu 104-92 (24-19, 35-21, 19-25, 26-27)Fjölnir: Daron Lee Sims 27/17 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Emil Þór Jóhannsson 27, Ólafur Torfason 14/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 13/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 10/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.FSu: Collin Anthony Pryor 40/20 fráköst, Hlynur Hreinsson 16, Ari Gylfason 14, Svavar Ingi Stefánsson 11/6 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Grant Bangs 0, Gísli Gautason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0, Birkir Víðisson 0.Dómarar: Halldor Geir Jensson, Davíð Tómas TómassonHaukar-Snæfell 90-84 (15-26, 30-25, 21-15, 24-18)Haukar: Terrence Watson 18/12 fráköst/6 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 16/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Svavar Páll Pálsson 14/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Haukur Óskarsson 9/4 fráköst, Kári Jónsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 8, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 0, Kristinn Marinósson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.Snæfell: Vance Cooksey 27/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Tindastóll fór létt með Reyni Sandgerði og Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur í Borgarnesi. Fjölnir sigraði FSu nokkuð örugglega og ÍR lenti í kröppum dansi gegn Þór frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Haukar unnu Snæfell í miklum spennuleik sem var lýst beint hér á Vísi og Njarðvík lagði Stjörnuna í hörkuleik þar sem Njarðvík sýndi styrk sinn í fjórða leikhluta og stakk af eftir jafnan leik. Þessi sex lið bætast í hóp Keflavík b í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit bikarkeppninnar en 16 liða úrslitunum lýkur á morgun með stórleik Keflavíkur og Grindavíkur. Tölfræði úr leikjunum sex í kvöld má finna hér að neðan.Skallagrímur-Þór Þ. 80-108 (29-26, 19-25, 18-32, 14-25)Skallagrímur: Orri Jónsson 16/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst, Egill Egilsson 12/7 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 9, Davíð Guðmundsson 9, Sigurður Þórarinsson 5/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Ásgeirsson 1, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.ÞórÞ.: Mike Cook Jr. 30/8 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 19/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 15, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 10/12 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Halldór Garðar Hermannsson 2, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Georg AndersenTindastóll-Reynir S. 130-62 (32-14, 45-12, 26-13, 27-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 37/16 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 22, Viðar Ágústsson 12/5 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 11/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Finnbogi Bjarnason 11, Antoine Proctor 10/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Friðrik Þór Stefánsson 8/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Páll Bárðarson 5/9 fráköst, Ingimar Jónsson 2/4 fráköst, Darrell Flake 0.Reynir S.: Reggie Dupree 27/11 fráköst, Hinrik Óskarsson 14/5 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 12/8 fráköst, Hinrik Albertsson 4, Kristján Már Einisson 3, Grétar Hermannsson 2/5 fráköst, Gestur Guðjónsson 0, Sveinn Hans Gíslason 0, Halldór Theódórsson 0/10 fráköst.Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Guðbjörn Árni KonráðssonNjarðvík-Stjarnan 86-72 (25-22, 16-19, 17-19, 28-12)Njarðvík: Logi Gunnarsson 20/7 fráköst, Ágúst Orrason 12, Nigel Moore 12/14 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Elvar Már Friðriksson 9/9 stoðsendingar, Egill Jónasson 7/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2, Halldór Örn Halldórsson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Stjarnan: Matthew James Hairston 27/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/9 fráköst, Justin Shouse 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 2, Daði Lár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.ÍR-Þór Ak. 75-69 (18-26, 21-13, 19-18, 17-12)ÍR: Calvin Lennox Henry 21/16 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Friðrik Hjálmarsson 3, Þorgrímur Kári Emilsson 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Örn Bragason 0.Þór Ak.: Elías Kristjánsson 21/4 fráköst, Jarrell Crayton 16/12 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 9/5 stolnir, Einar Ómar Eyjólfsson 8, Sigmundur Óli Eiríksson 4/7 fráköst, Reinis Bigacs 2/4 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0, Kári Þorleifsson 0.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Leifur S. GarðarssonFjölnir-FSu 104-92 (24-19, 35-21, 19-25, 26-27)Fjölnir: Daron Lee Sims 27/17 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Emil Þór Jóhannsson 27, Ólafur Torfason 14/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 13/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 10/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.FSu: Collin Anthony Pryor 40/20 fráköst, Hlynur Hreinsson 16, Ari Gylfason 14, Svavar Ingi Stefánsson 11/6 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Grant Bangs 0, Gísli Gautason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0, Birkir Víðisson 0.Dómarar: Halldor Geir Jensson, Davíð Tómas TómassonHaukar-Snæfell 90-84 (15-26, 30-25, 21-15, 24-18)Haukar: Terrence Watson 18/12 fráköst/6 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 16/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Svavar Páll Pálsson 14/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Haukur Óskarsson 9/4 fráköst, Kári Jónsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 8, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 0, Kristinn Marinósson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.Snæfell: Vance Cooksey 27/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira