Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2013 09:15 María og Einar Kristinn. Mynd/Skíðasamband Íslands Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira