Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2013 18:15 Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. Mynd/Valli „Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira