Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 13:23 Það er að mörgu að huga hjá Aroni fyrir EM. mynd/vilhelm Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Það er óhætt að segja að mikið sé að gera hjá læknateymi landsliðsins. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er í meðhöndlun lækna og sjúkraþjálfara liðsins en fjöldi lykilmanna glímir við meiðsli og er óvíst með þátttöku nokkurra þeirra í Danmörku. Ólafur Gústafsson verður ekki með vegna sprungu í annarri ristinni. Hann var ekki með á æfingunni þar sem þetta var staðfest. Hann verður frá í nokkrar vikur og getur því ekki leikið með íslenska landsliðinu á EM. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson meiddist á tá á æfingu í gær en ætti að vera klár í slaginn fyrir æfingamótið í Þýskalandi eftir áramót. Aron Pálmarsson var hvergi sjáanlegur og Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Vignir Svavarsson, Sverre Jakobsson og Arnór Þór Gunnarsson horfðu allir á æfinguna milli þess sem Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari landsliðsins hugaði að og meðhöndlaði meiðsli þeirra. Það er ekki hægt að segja að það sé æskilegur undirbúningur fyrir landsliðið að svona marga lykilmenn vanti í liðið því auk þeirra gaf Alexander Petersson ekki kost á sér vegna meiðsla sinna. Yngri og óreyndari leikmenn liðsins voru í stærra hlutverki á æfingunni og ljóst að ábyrgðin verður á ungum herðum í Danmörku jafni meiddu leikmennirnir sig ekki. Því má þó ekki gleyma að enn er mikil reynsla í liðinu þó þessa leikmenn vanti og ekki er útilokað að fjöldi þeirra meiddu verði klár í slaginn þegar flautað verður til leiks í Danmörku. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Það er óhætt að segja að mikið sé að gera hjá læknateymi landsliðsins. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er í meðhöndlun lækna og sjúkraþjálfara liðsins en fjöldi lykilmanna glímir við meiðsli og er óvíst með þátttöku nokkurra þeirra í Danmörku. Ólafur Gústafsson verður ekki með vegna sprungu í annarri ristinni. Hann var ekki með á æfingunni þar sem þetta var staðfest. Hann verður frá í nokkrar vikur og getur því ekki leikið með íslenska landsliðinu á EM. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson meiddist á tá á æfingu í gær en ætti að vera klár í slaginn fyrir æfingamótið í Þýskalandi eftir áramót. Aron Pálmarsson var hvergi sjáanlegur og Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Vignir Svavarsson, Sverre Jakobsson og Arnór Þór Gunnarsson horfðu allir á æfinguna milli þess sem Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari landsliðsins hugaði að og meðhöndlaði meiðsli þeirra. Það er ekki hægt að segja að það sé æskilegur undirbúningur fyrir landsliðið að svona marga lykilmenn vanti í liðið því auk þeirra gaf Alexander Petersson ekki kost á sér vegna meiðsla sinna. Yngri og óreyndari leikmenn liðsins voru í stærra hlutverki á æfingunni og ljóst að ábyrgðin verður á ungum herðum í Danmörku jafni meiddu leikmennirnir sig ekki. Því má þó ekki gleyma að enn er mikil reynsla í liðinu þó þessa leikmenn vanti og ekki er útilokað að fjöldi þeirra meiddu verði klár í slaginn þegar flautað verður til leiks í Danmörku.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira