Stelpurnar sækja á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2013 12:00 Ungar fimleikameyjar hjá Gerplu. Mynd/Vilhelm Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311 Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira