Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 15:36 Rúnar Alex í leik með KR. Vísir/Daníel Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30
Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30