Henni var kennt að hata mig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. febrúar 2014 14:05 Leikstjórinn Woody Allen birti svar sitt við bréfi dóttur sinnar, Dylan Farrow, á bloggvef New York Times á föstudagskvöldið. „Að vera kennt að hata föður sinn og að hún hafi verið látin trúa því að hann hafi misnotað hana hefur nú þegar tekið sálfræðilegan toll á þessa yndislegu, ungu stúlku. Nú eru liðin 21 ár og Dylan kemur fram með ásakanir sem sérfræðingar í Yale rannsökuðu og komust að þeirri niðurstöðu að þær væru rangar. Nú er búið að bæta við nokkrum atriðum sem virðast hafa orðið til fyrir töfra á meðan við höfum ekki talast við í þetta 21 ár,“ skrifar Woody. Leikstjórinn telur fyrrverandi eiginkonu sína og móður Dylan, leikkonuna Miu Farrow, bera ábyrgð á þessum meinta óhróðri. „Ég efast ekki um að Dylan trúi því að ég hafi misnotað hana en þegar sterk móðir er búin að kenna sjö ára viðkvæmu barni að hata föður sinn því hann sé skrímsli og hafi misnotað hana er þá svo óhugsandi að eftir svona mörg ár af því að Mia hafi innrætt þessa ímynd af mér í huga hennar að þessi ímynd hafi skotið rótum?“ bætir Woody við. Mia og Woody skildu árið 1992 eftir að Mia komst að því að Woody væri byrjaður með ættleiddri dóttur hennar, Soon-Yi Previn. Bréf Dylan hefur vakið mikla athygli. „Hann tók dóttur mína, nú tek ég hans“ „Mia fékk forræði yfir börnunum og við fórum sitt í hvora áttina. Ég var miður mín. Moses var reiður út í mig. Við Ronan þekktumst ekki vel því Mia vildi aldrei leyfa mér að vera nálægt honum frá því að hann fæddist og Dylan, sem ég dýrkaði og var mjög náinn en Mia hringdi í systur mína í brjálæðiskasti og sagði með vísan í Dylan: „Hann tók dóttur mína, nú tek ég hans.“ Soon-Yi og ég vonum að einn daginn muni hún skilja hver hefur gert hana að fórnarlambi og hafi samband við okkur á ný eins og Moses hefur gert á ástríkan og árangursríkan hátt.“ Woody segir enn fremur aldrei hafa misnotað Dylan uppi á lofti á heimili Miu í Connecticut eins og Dylan lýsir í bréfi sínu. Ber hann fyrir sig að hann sé hræddur við lítil rými. „Jafnvel staðsetning þar sem þessa uppspunna misnotkun átti að hafa átt sér stað var illa valin en áhugaverð. Mia valdi háaloft sveitahússins síns, staður sem hún veit að ég myndi aldrei fara á þar sem hann er lítill, þröngur staður þar sem varla er hægt að standa uppréttur og ég er með innilokunarkennd á háu stigi,“ skrifar Woody. „Auðvitað misnotaði ég ekki Dylan. Ég elskaði hana og ég vona að hún muni skilja einn daginn að búið er að svíkja hana um að eiga ástríkan föður og að hún hafi verið misnotuð af móður sem hefur meiri áhuga á sinni eigin reiði en velferð dóttur sinnar.“ Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 "Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Sjá meira
Leikstjórinn Woody Allen birti svar sitt við bréfi dóttur sinnar, Dylan Farrow, á bloggvef New York Times á föstudagskvöldið. „Að vera kennt að hata föður sinn og að hún hafi verið látin trúa því að hann hafi misnotað hana hefur nú þegar tekið sálfræðilegan toll á þessa yndislegu, ungu stúlku. Nú eru liðin 21 ár og Dylan kemur fram með ásakanir sem sérfræðingar í Yale rannsökuðu og komust að þeirri niðurstöðu að þær væru rangar. Nú er búið að bæta við nokkrum atriðum sem virðast hafa orðið til fyrir töfra á meðan við höfum ekki talast við í þetta 21 ár,“ skrifar Woody. Leikstjórinn telur fyrrverandi eiginkonu sína og móður Dylan, leikkonuna Miu Farrow, bera ábyrgð á þessum meinta óhróðri. „Ég efast ekki um að Dylan trúi því að ég hafi misnotað hana en þegar sterk móðir er búin að kenna sjö ára viðkvæmu barni að hata föður sinn því hann sé skrímsli og hafi misnotað hana er þá svo óhugsandi að eftir svona mörg ár af því að Mia hafi innrætt þessa ímynd af mér í huga hennar að þessi ímynd hafi skotið rótum?“ bætir Woody við. Mia og Woody skildu árið 1992 eftir að Mia komst að því að Woody væri byrjaður með ættleiddri dóttur hennar, Soon-Yi Previn. Bréf Dylan hefur vakið mikla athygli. „Hann tók dóttur mína, nú tek ég hans“ „Mia fékk forræði yfir börnunum og við fórum sitt í hvora áttina. Ég var miður mín. Moses var reiður út í mig. Við Ronan þekktumst ekki vel því Mia vildi aldrei leyfa mér að vera nálægt honum frá því að hann fæddist og Dylan, sem ég dýrkaði og var mjög náinn en Mia hringdi í systur mína í brjálæðiskasti og sagði með vísan í Dylan: „Hann tók dóttur mína, nú tek ég hans.“ Soon-Yi og ég vonum að einn daginn muni hún skilja hver hefur gert hana að fórnarlambi og hafi samband við okkur á ný eins og Moses hefur gert á ástríkan og árangursríkan hátt.“ Woody segir enn fremur aldrei hafa misnotað Dylan uppi á lofti á heimili Miu í Connecticut eins og Dylan lýsir í bréfi sínu. Ber hann fyrir sig að hann sé hræddur við lítil rými. „Jafnvel staðsetning þar sem þessa uppspunna misnotkun átti að hafa átt sér stað var illa valin en áhugaverð. Mia valdi háaloft sveitahússins síns, staður sem hún veit að ég myndi aldrei fara á þar sem hann er lítill, þröngur staður þar sem varla er hægt að standa uppréttur og ég er með innilokunarkennd á háu stigi,“ skrifar Woody. „Auðvitað misnotaði ég ekki Dylan. Ég elskaði hana og ég vona að hún muni skilja einn daginn að búið er að svíkja hana um að eiga ástríkan föður og að hún hafi verið misnotuð af móður sem hefur meiri áhuga á sinni eigin reiði en velferð dóttur sinnar.“
Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 "Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Sjá meira
"Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00
Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
"Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45