Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Birta Björnsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín? Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín?
Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira