Kinverskur risi ætlar sér alla leið í þungavigtinni 11. mars 2014 23:00 Zhang Zhilei í hringnum. vísir/getty Kínverjar gætu verið að eignast stjörnu í þungavigt hnefaleikanna en risinn Zhang Zhilei er á leið í atvinnumannahnefaleika. Þessi strákur er rúmir tveir metrar að hæð og hann vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Hann er búinn að skrifa undir samning við umboðsmannaskrifstofu í Bandaríkjunum og nú er komið að því að láta hnefana tala. "Minn draumur er að verða heimsmeistari einn daginn," sagði hinn 31 árs gamli Zhilei en hann tapaði í átta liða úrslitum á ÓL í London árið 2012. "Ég er að æfa öðruvísi í Bandaríkjunum en ég gerði heima. Það tók sinn tíma að venjast því. Nú er ég kominn í miklu betra form og ég tel mig geta farið alla leið." Þó svo Kínverjinn sé að hefja atvinnumannaferil sinn á fertugsaldri þá hafa umboðsmenn hans mikla trú á því að hann geti farið mjög langt í þungavigtinni. "Þessi strákur á eftir að verða mikilvægasti þungavigarboxarinn síðan Klitschko-bræðurnir komu fram á sjónarsviðið," sagði umbinn hans. Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Kínverjar gætu verið að eignast stjörnu í þungavigt hnefaleikanna en risinn Zhang Zhilei er á leið í atvinnumannahnefaleika. Þessi strákur er rúmir tveir metrar að hæð og hann vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Hann er búinn að skrifa undir samning við umboðsmannaskrifstofu í Bandaríkjunum og nú er komið að því að láta hnefana tala. "Minn draumur er að verða heimsmeistari einn daginn," sagði hinn 31 árs gamli Zhilei en hann tapaði í átta liða úrslitum á ÓL í London árið 2012. "Ég er að æfa öðruvísi í Bandaríkjunum en ég gerði heima. Það tók sinn tíma að venjast því. Nú er ég kominn í miklu betra form og ég tel mig geta farið alla leið." Þó svo Kínverjinn sé að hefja atvinnumannaferil sinn á fertugsaldri þá hafa umboðsmenn hans mikla trú á því að hann geti farið mjög langt í þungavigtinni. "Þessi strákur á eftir að verða mikilvægasti þungavigarboxarinn síðan Klitschko-bræðurnir komu fram á sjónarsviðið," sagði umbinn hans.
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira