RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju Marín Manda skrifar 29. mars 2014 17:00 Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru. RFF Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru.
RFF Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira