HK 1-0 yfir í úrslitarimmunni gegn Stjörnunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 10:00 HK-menn sækja á heimavelli í gærkvöldi. Mynd/Þorsteinn G. Guðnason HK komst í gærkvöldi í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni í lokaúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir sigur, 3-2, í spennandi leik í Fagralundi í Kópavogi. Heimamenn byrjuðu betur og unnu fyrstu tvær hrinurnar, 25-16 og 25-21. Góð móttaka og sókn á miðjunni skilaði HK forystunni í leiknum en miðjumaðurinn TheodórÓskarÞorvaldsson var stigahæstur HK inga með 21 stig. Stjörnumenn hófu endurkomu í þriðju hrinu. Heimamenn voru heillum horfnir og ekkert gekk upp í leik liðsins. Stjarnan vann þriðju hrinu, 25-20, og þá fjórðu, 25-14, og staðan í leiknum allt í einu jöfn, 2-2. Því þurfti að grípa til oddahrinu þar sem HK komst fljótt í vænlega stöðu, 8-3. Stjarnan sótti í sig veðrið en munurinn var of mikill. HK vann oddahrinuna, 15-12, og leikinn, 3-2. Stigahæstur hjá HK var sem fyrr segir hinn 16 ára gamli Theodór Óskar Þorvaldsson með 21 stig en næstur kom Ólafur Arason með 12 stig. Leikmenn HK völdu Brynjar J. Pétusson besta mann leiksins. Stigahæstir Stjörnumanna voru Róbert K. Hlöðversson með 21 stig og Emil Gunnarsson með 11 stig. Næsti leikur liðanna verður í Ásgarði á laugardaginn kl 14.00. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
HK komst í gærkvöldi í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni í lokaúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir sigur, 3-2, í spennandi leik í Fagralundi í Kópavogi. Heimamenn byrjuðu betur og unnu fyrstu tvær hrinurnar, 25-16 og 25-21. Góð móttaka og sókn á miðjunni skilaði HK forystunni í leiknum en miðjumaðurinn TheodórÓskarÞorvaldsson var stigahæstur HK inga með 21 stig. Stjörnumenn hófu endurkomu í þriðju hrinu. Heimamenn voru heillum horfnir og ekkert gekk upp í leik liðsins. Stjarnan vann þriðju hrinu, 25-20, og þá fjórðu, 25-14, og staðan í leiknum allt í einu jöfn, 2-2. Því þurfti að grípa til oddahrinu þar sem HK komst fljótt í vænlega stöðu, 8-3. Stjarnan sótti í sig veðrið en munurinn var of mikill. HK vann oddahrinuna, 15-12, og leikinn, 3-2. Stigahæstur hjá HK var sem fyrr segir hinn 16 ára gamli Theodór Óskar Þorvaldsson með 21 stig en næstur kom Ólafur Arason með 12 stig. Leikmenn HK völdu Brynjar J. Pétusson besta mann leiksins. Stigahæstir Stjörnumanna voru Róbert K. Hlöðversson með 21 stig og Emil Gunnarsson með 11 stig. Næsti leikur liðanna verður í Ásgarði á laugardaginn kl 14.00.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira