Nýjar höfuðstöðvar Apple nota eingöngu endurnýjanlega orku Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2014 12:43 Mynd/Apple Apple hefur birt nýtt myndband sem sýna á fram á hve umhverfisvænar nýju höfuðstöðvar fyrirtækisins eru. Meðal annars nýtir húsnæðið 30 prósent minni orku en sambærileg skrifstofuhúsnæði og mun nýta sólarorku og aðra endurnýjanlega orkugjafa. Nafn höfuðstöðvanna er Apple Campus 2. Markmiðið er að byggja skrifstofuhúsnæði sem gefur ekki vott af gróðurhúsalofttegundum frá sér, en húsið á að vera tilbúið til notkunar árið 2016. Frá þessu er sagt á vef TechCrunch, þar sem hægt er að sjá myndir af húsinu, en myndbandið er hægt að sjá hér að neðan. Loftslagsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Apple hefur birt nýtt myndband sem sýna á fram á hve umhverfisvænar nýju höfuðstöðvar fyrirtækisins eru. Meðal annars nýtir húsnæðið 30 prósent minni orku en sambærileg skrifstofuhúsnæði og mun nýta sólarorku og aðra endurnýjanlega orkugjafa. Nafn höfuðstöðvanna er Apple Campus 2. Markmiðið er að byggja skrifstofuhúsnæði sem gefur ekki vott af gróðurhúsalofttegundum frá sér, en húsið á að vera tilbúið til notkunar árið 2016. Frá þessu er sagt á vef TechCrunch, þar sem hægt er að sjá myndir af húsinu, en myndbandið er hægt að sjá hér að neðan.
Loftslagsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira