Keira leikur í stórmynd Baltasars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2014 16:13 Leikkonan Keira Knightley er búin að landa hlutverki í stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Aðrir leikarar í myndinni eru til að mynda Josh Brolin og Jake Gyllenhaal en Keira leikur eiginkonu Jason Clarke sem túlkar fjallgöngukappann Rob Hall. Myndin er meðal annars tekin upp í Pinewood Studios, í Englandi, Nepal og ítölsku Ölpunum en myndin er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Baltasar sagði frá því í Fréttablaðinu fyrir stuttu að myndin væri langerfiðasta verkefni sem hann hefði tekið að sér á ferlinum en tökuliðið á vegum hans var í tökum á landslagi á Everest þegar hinn mikli harmleikur varð á Everest og minnst þrettán manneskjur týndu lífi í snjóflóði. „Við vorum að taka upp þegar þetta hræðilega slys átti sér stað og það minnir auðvitað á hversu hættulegt þetta er. Slysið kemur auðvitað nálægt raunveruleika myndarinnar, þar sem hún fjallar um miklar hörmungar sem áttu sér stað,“ segir Baltasar. Tengdar fréttir Slysið á Everest setti strik í reikninginn Baltasar Kormákur er nýkominn til landsins eftir að hafa dvalið erlendis í fjóra mánuði við gerð stórmyndarinnar Everest. 29. apríl 2014 09:15 Nakinn á setti Everest Jake Gyllenhaal gantast með Ingvari E. Sigurðssyni. 12. mars 2014 09:30 Robin Wright og Sam Worthington í Everest Enn bætist í leikarahóp Baltasars Kormáks 26. mars 2014 12:00 Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikkonan Keira Knightley er búin að landa hlutverki í stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Aðrir leikarar í myndinni eru til að mynda Josh Brolin og Jake Gyllenhaal en Keira leikur eiginkonu Jason Clarke sem túlkar fjallgöngukappann Rob Hall. Myndin er meðal annars tekin upp í Pinewood Studios, í Englandi, Nepal og ítölsku Ölpunum en myndin er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Baltasar sagði frá því í Fréttablaðinu fyrir stuttu að myndin væri langerfiðasta verkefni sem hann hefði tekið að sér á ferlinum en tökuliðið á vegum hans var í tökum á landslagi á Everest þegar hinn mikli harmleikur varð á Everest og minnst þrettán manneskjur týndu lífi í snjóflóði. „Við vorum að taka upp þegar þetta hræðilega slys átti sér stað og það minnir auðvitað á hversu hættulegt þetta er. Slysið kemur auðvitað nálægt raunveruleika myndarinnar, þar sem hún fjallar um miklar hörmungar sem áttu sér stað,“ segir Baltasar.
Tengdar fréttir Slysið á Everest setti strik í reikninginn Baltasar Kormákur er nýkominn til landsins eftir að hafa dvalið erlendis í fjóra mánuði við gerð stórmyndarinnar Everest. 29. apríl 2014 09:15 Nakinn á setti Everest Jake Gyllenhaal gantast með Ingvari E. Sigurðssyni. 12. mars 2014 09:30 Robin Wright og Sam Worthington í Everest Enn bætist í leikarahóp Baltasars Kormáks 26. mars 2014 12:00 Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Slysið á Everest setti strik í reikninginn Baltasar Kormákur er nýkominn til landsins eftir að hafa dvalið erlendis í fjóra mánuði við gerð stórmyndarinnar Everest. 29. apríl 2014 09:15
Robin Wright og Sam Worthington í Everest Enn bætist í leikarahóp Baltasars Kormáks 26. mars 2014 12:00
Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19