Félagsleg réttlæti: bréf til Íslenskra félagshyggjumanna René Biasone skrifar 30. maí 2014 12:19 Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein René Biasone Mest lesið Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson Skoðun Af hverju VG? Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Skoðun Skoðun Eldri borgarar í öndvegi/Tryggjum öruggt ævikvöld Brynjar Níelsson skrifar Skoðun Hverjir verja almannahagsmuni? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Stúlka frá Gaza sem að missti allt Asil Jihad Al-Masri skrifar Skoðun Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Bjarndís Helga Tómasdóttir,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjörstað Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitík í pípum sem leka Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Já ráðherra Karl Arnar Arnarson skrifar Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar Skoðun Loftslagsvandinn ekki á afslætti Steinunn Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Ykkar fulltrúar Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum breytingar með nýju fæðingarorlofskerfi Samfylkingar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Fákeppni og almannahagsmunir Sonja Ýr Þorbergsdóttir,Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sameinumst um stóru málin Ingi Þór Hermannson skrifar Skoðun Sjálfboðavinna hálfan sólarhringinn Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Skoðun Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju VG? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Opið bréf til Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Sjá meira
Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja.
Skoðun Tryggjum breytingar með nýju fæðingarorlofskerfi Samfylkingar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar