„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 01:10 „Það er bara svo mikið flökt á þessu að ég held að maður geti ekkert tjáð sig um þetta fyrr en það eru komnar lokaniðurstöður, þetta er mikil sveifla,“ segir S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar í samtali við Vísi en samkvæmt nýjustu tölum er meiri hluti Besta flokksins, forvera Bjartrar framtíðar og Samfylkingar fallinn. Flokkarnir fá samtals sjö fulltrúa, Samfylkingin fimm og Björt framtíð tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með fimm fulltrúa og þá fá Framsókn og flugvallarvinir tvo fulltrúa og Vinstri grænir einn. Aðspurður um hvort þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hafi rætt hvaða flokk þeir myndu vilja taka inn í meirihlutasamstarfið segir Björn að þeir hafi ekkert rætt þann möguleika. „Nei við höfum nú ekki gert það en við verðum bara að sjá hver niðurstaðan verður, þetta er auðvitað bara tölur sem við vorum ekkert alveg búin undir þannig að það þarf eitthvað að skoða þetta upp á nýtt sýnist mér, ef að þetta verður niðurstaðan sem að við vitum ekkert hvort verður.“Hvaða flokk myndir þú vilja taka inn í meirihlutasamstarf með Samfylkingu? „Ég get ekkert sagt um það sko, þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna og við þurfum aðeins tíma til að melta þetta.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
„Það er bara svo mikið flökt á þessu að ég held að maður geti ekkert tjáð sig um þetta fyrr en það eru komnar lokaniðurstöður, þetta er mikil sveifla,“ segir S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar í samtali við Vísi en samkvæmt nýjustu tölum er meiri hluti Besta flokksins, forvera Bjartrar framtíðar og Samfylkingar fallinn. Flokkarnir fá samtals sjö fulltrúa, Samfylkingin fimm og Björt framtíð tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með fimm fulltrúa og þá fá Framsókn og flugvallarvinir tvo fulltrúa og Vinstri grænir einn. Aðspurður um hvort þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hafi rætt hvaða flokk þeir myndu vilja taka inn í meirihlutasamstarfið segir Björn að þeir hafi ekkert rætt þann möguleika. „Nei við höfum nú ekki gert það en við verðum bara að sjá hver niðurstaðan verður, þetta er auðvitað bara tölur sem við vorum ekkert alveg búin undir þannig að það þarf eitthvað að skoða þetta upp á nýtt sýnist mér, ef að þetta verður niðurstaðan sem að við vitum ekkert hvort verður.“Hvaða flokk myndir þú vilja taka inn í meirihlutasamstarf með Samfylkingu? „Ég get ekkert sagt um það sko, þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna og við þurfum aðeins tíma til að melta þetta.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira