Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. júlí 2014 15:18 Salmann Tamimi og ummælin. „Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“ Gasa Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
„Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“
Gasa Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira