1300 skjálftar á nítján tímum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2014 23:17 Vísir/Vilhelm Um það bil 1.300 jarðskjálftar mældust undir norðvestanverðum Vatnajökli frá miðnætti til klukkan 19:00 í dag. Meginhluti þeirra varð nyrst í bergganginum í Dyngjujökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá vakthafandi jarðvísindamanni á Veðurstofunni. Á sama tíma hefur jarðskjálftaþyrpingin færst í norður og nær nú um 4 km norður fyrir jökulsporð Dyngjujökuls. Dreifing skjálftaþyrpingarinnar var hægari en í gær. Fleiri en 20 skjálftar í þyrpingunni voru stærri en 3 og fjórir á bilinu 4-4,3. Jarðskjálftarnir eru enn á 5-12 km dýpi og engin merki um að þeir séu að færast ofar og enginn lágtíðniórói. Eftir stóru skjálftana, 5,3 og 5,1 í öskju Bárðarbungu varð skjálfti, 4,8 að stærð, klukkan 15 og fylgdu margir litlir skjálftar í öskjunni í kjölfarið. Líklegt er að stærstu skjálftarnir orsakist af aðlögun öskjunnar vegna þrýstingsbreytinga undir henni þegar kvika streymir frá henni - svipað og undanfarna daga. Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Um það bil 1.300 jarðskjálftar mældust undir norðvestanverðum Vatnajökli frá miðnætti til klukkan 19:00 í dag. Meginhluti þeirra varð nyrst í bergganginum í Dyngjujökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá vakthafandi jarðvísindamanni á Veðurstofunni. Á sama tíma hefur jarðskjálftaþyrpingin færst í norður og nær nú um 4 km norður fyrir jökulsporð Dyngjujökuls. Dreifing skjálftaþyrpingarinnar var hægari en í gær. Fleiri en 20 skjálftar í þyrpingunni voru stærri en 3 og fjórir á bilinu 4-4,3. Jarðskjálftarnir eru enn á 5-12 km dýpi og engin merki um að þeir séu að færast ofar og enginn lágtíðniórói. Eftir stóru skjálftana, 5,3 og 5,1 í öskju Bárðarbungu varð skjálfti, 4,8 að stærð, klukkan 15 og fylgdu margir litlir skjálftar í öskjunni í kjölfarið. Líklegt er að stærstu skjálftarnir orsakist af aðlögun öskjunnar vegna þrýstingsbreytinga undir henni þegar kvika streymir frá henni - svipað og undanfarna daga.
Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira