Gas mun berast til norðurs frá gasstöðvunum Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 09:06 Stærsti skjálftinn í nótt var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Vísir/Egill Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Stærsti skjálftinn var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að ekki sé að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni á vefmyndavélum. Þá segir að í dag sé er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti að nást að skipta vel um loft yfir landinu. „Þó má búast við því að það gas sem kemur upp í eldgosinu í dag, berist jafnharðan til norðurs, yfir svæði sem afmarkast af Bárðardal í vestri að Öxarfirði í austri. Ekki er hægt að útiloka mengun á stærra svæði, einkum framan af degi meðan vindur er að ná sér upp. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir suðvestanátt og þá berst mengunin til norðausturs, frá Þistilfirði suður á Hérað.“ Síðastliðinn þriðjudag lægði vind á landinu. Á miðvikudag og fimmtudag var hæg austlæg átt og á föstudag og laugardag fremur hæg vestlæg átt. „Þessa daga dreifðist móða frá eldgosinu í Holuhrauni um mestallt land. Þegar þornaði í veðri og létti til á laugardaginn var móðan vel sýnileg í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Bláa svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu í dag, sunnudag.Bleika svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu á morgun, mánudag. Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Stærsti skjálftinn var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að ekki sé að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni á vefmyndavélum. Þá segir að í dag sé er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti að nást að skipta vel um loft yfir landinu. „Þó má búast við því að það gas sem kemur upp í eldgosinu í dag, berist jafnharðan til norðurs, yfir svæði sem afmarkast af Bárðardal í vestri að Öxarfirði í austri. Ekki er hægt að útiloka mengun á stærra svæði, einkum framan af degi meðan vindur er að ná sér upp. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir suðvestanátt og þá berst mengunin til norðausturs, frá Þistilfirði suður á Hérað.“ Síðastliðinn þriðjudag lægði vind á landinu. Á miðvikudag og fimmtudag var hæg austlæg átt og á föstudag og laugardag fremur hæg vestlæg átt. „Þessa daga dreifðist móða frá eldgosinu í Holuhrauni um mestallt land. Þegar þornaði í veðri og létti til á laugardaginn var móðan vel sýnileg í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Bláa svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu í dag, sunnudag.Bleika svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu á morgun, mánudag.
Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira