Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Orri Freyr Rúnarsson skrifar 2. október 2014 15:10 Queens of the Stone Age Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og dró heldur betur til tíðinda þar sem að Queens of the Stone Age komust í efsta sæti með laginu Smooth Sailing en lagið er einnig nýtt á listanum. Hljómsveitin Queens of the Stone Age er þó alls ekki ókunn toppsæti Pepsi Max listans en lagið er það fjórða af plötunni ...Like Clockwork sem nær toppsæti Pepsi Max listans, en áður höfðu My God is the Sun, I Sat By the Ocean og If I Had a Tail náð fyrsta sæti. Lagið Smooth Sailing var þó ekki eina nýja lagið á listanum í þessari viku en íslenska sveitin Hide Your Kids kemur inn á listann í 9.sæti með lagið sem heitir Mia og í 10.sæti listans er Alt-J með lagið Every Other Freckle. Þá eiga þungarokkaranir í Slipknot nýtt lag í sæti númer 14 en það er lagið The Devil In I. Hægt er að skoða Pepsi Max listann í heild sinni hér. Harmageddon Mest lesið Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon David Beckham samþykkir að koma fram í nýju tónlistarmyndbandi Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon
Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og dró heldur betur til tíðinda þar sem að Queens of the Stone Age komust í efsta sæti með laginu Smooth Sailing en lagið er einnig nýtt á listanum. Hljómsveitin Queens of the Stone Age er þó alls ekki ókunn toppsæti Pepsi Max listans en lagið er það fjórða af plötunni ...Like Clockwork sem nær toppsæti Pepsi Max listans, en áður höfðu My God is the Sun, I Sat By the Ocean og If I Had a Tail náð fyrsta sæti. Lagið Smooth Sailing var þó ekki eina nýja lagið á listanum í þessari viku en íslenska sveitin Hide Your Kids kemur inn á listann í 9.sæti með lagið sem heitir Mia og í 10.sæti listans er Alt-J með lagið Every Other Freckle. Þá eiga þungarokkaranir í Slipknot nýtt lag í sæti númer 14 en það er lagið The Devil In I. Hægt er að skoða Pepsi Max listann í heild sinni hér.
Harmageddon Mest lesið Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon David Beckham samþykkir að koma fram í nýju tónlistarmyndbandi Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon