Conor fær að berjast við dvergvaxna sterahausinn 24. október 2014 23:30 Conor fær að lemja á Siver og leiðist það líklega ekki. vísir/getty Það var staðfest í dag hvar og hvenær Íslandsvinurinn Conor McGregor berst næst. Það verður í Boston í Bandaríkjunum þann 18. janúar á næsta ári. Þá mun McGregor berjast við Þjóðverjann Dennis Siver sem hann hefur ekki talað fallega um áður. Hann kallaði hann dvergvaxinn sterahaus. Þetta verður aðalbardaginn á UFC-kvöldi sem fer fram í TD Garden sem er heimavöllur körfuboltaliðsins Boston Celtics. McGregor hefur flogið upp styrkleikalistann í UFC en hann hefur unnið alla fjóra bardaga sína í UFC sannfærandi. Siver barðist á sama kvöldi og Gunnar Nelson í Stokkhólmi í byrjun mánaðarins. Þá vann hann sannfærandi sigur á Charles Rosa en það var valinn bardagi kvöldsins. Siver hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum. Hann er 35 ára og mjög reyndur. McGregor gæti því þurft að hafa fyrir hlutunum gegn Þjóðverjanum. MMA Tengdar fréttir Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. 22. október 2014 14:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 McGregor ætlar að gera allt vitlaust í Brasilíu Vélbyssukjafturinn frá Írlandi, Conor McGregor, heldur áfram að stela senunni fyrir UFC-bardagakvöld helgarinnar þó svo hann sé ekki að fara að keppa. 23. október 2014 22:30 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Það var staðfest í dag hvar og hvenær Íslandsvinurinn Conor McGregor berst næst. Það verður í Boston í Bandaríkjunum þann 18. janúar á næsta ári. Þá mun McGregor berjast við Þjóðverjann Dennis Siver sem hann hefur ekki talað fallega um áður. Hann kallaði hann dvergvaxinn sterahaus. Þetta verður aðalbardaginn á UFC-kvöldi sem fer fram í TD Garden sem er heimavöllur körfuboltaliðsins Boston Celtics. McGregor hefur flogið upp styrkleikalistann í UFC en hann hefur unnið alla fjóra bardaga sína í UFC sannfærandi. Siver barðist á sama kvöldi og Gunnar Nelson í Stokkhólmi í byrjun mánaðarins. Þá vann hann sannfærandi sigur á Charles Rosa en það var valinn bardagi kvöldsins. Siver hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum. Hann er 35 ára og mjög reyndur. McGregor gæti því þurft að hafa fyrir hlutunum gegn Þjóðverjanum.
MMA Tengdar fréttir Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. 22. október 2014 14:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 McGregor ætlar að gera allt vitlaust í Brasilíu Vélbyssukjafturinn frá Írlandi, Conor McGregor, heldur áfram að stela senunni fyrir UFC-bardagakvöld helgarinnar þó svo hann sé ekki að fara að keppa. 23. október 2014 22:30 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. 22. október 2014 14:00
Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00
Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30
McGregor ætlar að gera allt vitlaust í Brasilíu Vélbyssukjafturinn frá Írlandi, Conor McGregor, heldur áfram að stela senunni fyrir UFC-bardagakvöld helgarinnar þó svo hann sé ekki að fara að keppa. 23. október 2014 22:30
McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15