Engin vinna fyrir 8. bekk Marta Guðjónsdóttir skrifar 22. maí 2014 07:00 Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags. Í einu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, þurfa þessir ungu krakkar hins vegar að sætta sig við að sitja heima, nú eða a.m.k. gera eitthvað annað en að vinna. Ástæða þess er sú að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð ákváðu árið árið 2011 að veita ekki 8. bekkingum grunnskólans sumarvinnu. Afstaða þessara flokka hefur lítið breyst því í marsmánuði sl. felldu þeir svo tillögu okkar sjálfstæðismanna í borgarstjórn um að veita þessum aldurshópi sumarstörf á ný hjá Vinnuskólanum. Í bókun meirihluta Samfylkingarinnar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar í borgarstjórn Reykjavíkur er því borið við að ekki séu til peningar til þess að veita þessum krökkum vinnu. Þá finnst borgarstjórnarmeirihlutanum að atvinnusköpun fyrir 17 ára unglinga eigi að njóta forgangs. Þessi rök meirihlutans halda þó vart vatni enda fylgir því lítill kostnaður að veita bæði 14 og 17 ára unglingum sumarvinnu. Þá hefur þessi sami meirihluti hiklaust hent umtalsvert hærri fjárhæðum í alls konar gæluverkefni eins og fuglahús og fána á Hofsvallagötu og breytingar á Borgartúninu. Það er synd að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð skuli ekki sjá sér fært að veita unglingum borgarinnar, þeim einstaklingum sem munu móta framtíð Reykjavíkur, sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra í nágrannasveitarfélögum njóta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Marta Guðjónsdóttir Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags. Í einu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, þurfa þessir ungu krakkar hins vegar að sætta sig við að sitja heima, nú eða a.m.k. gera eitthvað annað en að vinna. Ástæða þess er sú að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð ákváðu árið árið 2011 að veita ekki 8. bekkingum grunnskólans sumarvinnu. Afstaða þessara flokka hefur lítið breyst því í marsmánuði sl. felldu þeir svo tillögu okkar sjálfstæðismanna í borgarstjórn um að veita þessum aldurshópi sumarstörf á ný hjá Vinnuskólanum. Í bókun meirihluta Samfylkingarinnar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar í borgarstjórn Reykjavíkur er því borið við að ekki séu til peningar til þess að veita þessum krökkum vinnu. Þá finnst borgarstjórnarmeirihlutanum að atvinnusköpun fyrir 17 ára unglinga eigi að njóta forgangs. Þessi rök meirihlutans halda þó vart vatni enda fylgir því lítill kostnaður að veita bæði 14 og 17 ára unglingum sumarvinnu. Þá hefur þessi sami meirihluti hiklaust hent umtalsvert hærri fjárhæðum í alls konar gæluverkefni eins og fuglahús og fána á Hofsvallagötu og breytingar á Borgartúninu. Það er synd að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð skuli ekki sjá sér fært að veita unglingum borgarinnar, þeim einstaklingum sem munu móta framtíð Reykjavíkur, sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra í nágrannasveitarfélögum njóta.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun