Matur

Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Mjólkin er gómsæt.
Mjólkin er gómsæt.

Vegan-súkkulaðimjólk

– um 2 glös

4 bollar köld kókosmjólk

2 msk. agavesíróp eða hlynsíróp

2 msk. kókossykur

2 msk. bráðið vegan-súkkulaði

1 msk. kakó

2 tsk. vanilludropar

1 tsk. kanill

½ tsk. salt

Blandið öllum hráefnum vel saman í blandara í um þrjár mínútur. Setjið í glös og berið strax fram.

Fengið hér.




Tengdar fréttir

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.