Pottþéttur pastaréttur með rækjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 15:30 Rétturinn er afskaplega frískandi. Pastaréttur með rækjum 450 g stórar rækjur 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 ½ tsk. sítrónu- og jurtakrydd 1 ½ msk. ólífuolía 3 sítrónur 6 hvítlauksgeirar ½ laukur, smátt saxaður ½ bolli þurrt hvítvín 2 bolli kjúklingasoð 1 msk. smjör 1 msk. hveiti 450 g heilhveitipasta ¼ bolli steinselja, söxuðBlandið pipar, salti og sítrónukryddi saman við rækjurnar í lítilli skál. Setjið olíuna á pönnu yfir lágum hita og steikið hvítlauk og lauk í um þrjátíu sekúndur. Setjið rækjurnar ofan á laukblönduna og steikið í um þrjátíu sekúndur á hvorri hlið eða þangað til þær eru orðnar bleikar. Fjarlægið af hellunni og kreistið hálfa sítrónu yfir rækjurnar og setjið til hliðar. Hellið hvítvíni, kjúklingaseyði og restinni af sítrónusafanum á pönnuna og látið sjóða. Lækkið hitann og eldið blönduna í um tíu mínútur. Látið sjóða í stórum potti, bætið pastanu saman við og eldið það samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Hellið því næst vatninu af pastanu. Hyljið smjör í hveiti, bætið við hvítvínsblönduna og hrærið þangað til smjörið er bráðnað. Lækkið hitann og bætið pastanu saman við. Leyfið pastanu að drekka í sig sósuna í um mínútu. Bætið rækjunum saman við og blandið öllu vel saman. Skreytið með steinselju, takið af eldavélinni og berið fram. Fengið hér. Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Góð byrjun á góðum degi. 21. júlí 2014 20:00 Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Pastaréttur með rækjum 450 g stórar rækjur 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 ½ tsk. sítrónu- og jurtakrydd 1 ½ msk. ólífuolía 3 sítrónur 6 hvítlauksgeirar ½ laukur, smátt saxaður ½ bolli þurrt hvítvín 2 bolli kjúklingasoð 1 msk. smjör 1 msk. hveiti 450 g heilhveitipasta ¼ bolli steinselja, söxuðBlandið pipar, salti og sítrónukryddi saman við rækjurnar í lítilli skál. Setjið olíuna á pönnu yfir lágum hita og steikið hvítlauk og lauk í um þrjátíu sekúndur. Setjið rækjurnar ofan á laukblönduna og steikið í um þrjátíu sekúndur á hvorri hlið eða þangað til þær eru orðnar bleikar. Fjarlægið af hellunni og kreistið hálfa sítrónu yfir rækjurnar og setjið til hliðar. Hellið hvítvíni, kjúklingaseyði og restinni af sítrónusafanum á pönnuna og látið sjóða. Lækkið hitann og eldið blönduna í um tíu mínútur. Látið sjóða í stórum potti, bætið pastanu saman við og eldið það samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Hellið því næst vatninu af pastanu. Hyljið smjör í hveiti, bætið við hvítvínsblönduna og hrærið þangað til smjörið er bráðnað. Lækkið hitann og bætið pastanu saman við. Leyfið pastanu að drekka í sig sósuna í um mínútu. Bætið rækjunum saman við og blandið öllu vel saman. Skreytið með steinselju, takið af eldavélinni og berið fram. Fengið hér.
Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Góð byrjun á góðum degi. 21. júlí 2014 20:00 Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00
Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00