Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 10:30 Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í myndinni og ferst það vel úr hendi. Borgríki 2: Blóð hraustra manna Leikstjóri: Ólafur de Fleur Aðalhlutverk: Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og Hilmir Snær Guðnason. Borgríki 2 er framhald myndarinnar Borgríki sem sýnd var árið 2011. Það er greinilegt að eitthvað hefur gerst í millitíðinni og karakterarnir hafa þróast aðeins síðan við sáum þá síðast. Borgríki heillaði mig ekki mikið og fannst mér hún alltof hröð og skildi ég hvorki upp né niður í flestum persónunum. Í Borgríki 2 er hægt aðeins á atburðarrásinni, þó hún sé enn aðeins of hröð til að ganga fyllilega upp, og fá áhorfendur að kynnast karakterunum aðeins betur. Það fannst mér plús. Darri Ingólfsson er eitt af nýju andlitunum í Borgríki 2. Íslendingar hafa lítið séð til Darra síðustu ár en hann hefur verið að gera það ágætt vestan hafs. Hann er með sterka nærveru á hvíta tjaldinu og nær að byggja karakter sinn upp á trúverðugan hátt. Hann hefur greinilega auga fyrir smáatriðum og er vel skólaður fyrir framan myndavélina. Ég keypti hans ákvarðanir og gjörðir og fannst mér hann skila sínu á sómasamlegan hátt. Ágústa Eva kom mér mest á óvart. Mér fannst hún nánast óbærileg í Borgríki þar sem hún tjáði allar sínar tilfinningar og ákvarðanir með andlitinu. Það sama var ekki upp á teningnum í Borgríki 2. Henni hefur farið mikið fram og allt í einu varð lögreglukonan Andrea aðeins athyglisverðari persóna. Sympatískari. Serbarnir tveir, Zlatko Krickic og Leo Sankovic, eru frábærir í sínum hlutverkum, þá sérstaklega Leo sem stelur oftar en ekki senunni. Aðrir leikarar standa sig með prýði og skila sínu verki á mannsæmandi hátt. Hins vegar er handritið sjálft ekki nógu gott. Betra en handrit fyrri myndarinnar en samt fullt af gloppum. Ýmsar lausnir eru fullauðveldar sem gerir atburðarásina oft á tíðum frekar ótrúverðuga. Eins og í fyrri myndinni skil ég oft og tíðum ekki hvaða tilgangi tímaflakkið þjónar heldur. Það bætir akkúrat engu við söguna. En myndin heldur manni ágætlega og verð ég að gefa slagsmálaatriðunum stóran plús. Afskaplega vel útfærð og vel gerð. Þau hafa greinilega verið æfð í þaula og það sést.Niðurstaða: Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. Gagnrýni Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30 Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15 Bjarni Fel mætti á Borgríki 2 Myndin forsýnd í gærkvöldi. 16. október 2014 10:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Borgríki 2: Blóð hraustra manna Leikstjóri: Ólafur de Fleur Aðalhlutverk: Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og Hilmir Snær Guðnason. Borgríki 2 er framhald myndarinnar Borgríki sem sýnd var árið 2011. Það er greinilegt að eitthvað hefur gerst í millitíðinni og karakterarnir hafa þróast aðeins síðan við sáum þá síðast. Borgríki heillaði mig ekki mikið og fannst mér hún alltof hröð og skildi ég hvorki upp né niður í flestum persónunum. Í Borgríki 2 er hægt aðeins á atburðarrásinni, þó hún sé enn aðeins of hröð til að ganga fyllilega upp, og fá áhorfendur að kynnast karakterunum aðeins betur. Það fannst mér plús. Darri Ingólfsson er eitt af nýju andlitunum í Borgríki 2. Íslendingar hafa lítið séð til Darra síðustu ár en hann hefur verið að gera það ágætt vestan hafs. Hann er með sterka nærveru á hvíta tjaldinu og nær að byggja karakter sinn upp á trúverðugan hátt. Hann hefur greinilega auga fyrir smáatriðum og er vel skólaður fyrir framan myndavélina. Ég keypti hans ákvarðanir og gjörðir og fannst mér hann skila sínu á sómasamlegan hátt. Ágústa Eva kom mér mest á óvart. Mér fannst hún nánast óbærileg í Borgríki þar sem hún tjáði allar sínar tilfinningar og ákvarðanir með andlitinu. Það sama var ekki upp á teningnum í Borgríki 2. Henni hefur farið mikið fram og allt í einu varð lögreglukonan Andrea aðeins athyglisverðari persóna. Sympatískari. Serbarnir tveir, Zlatko Krickic og Leo Sankovic, eru frábærir í sínum hlutverkum, þá sérstaklega Leo sem stelur oftar en ekki senunni. Aðrir leikarar standa sig með prýði og skila sínu verki á mannsæmandi hátt. Hins vegar er handritið sjálft ekki nógu gott. Betra en handrit fyrri myndarinnar en samt fullt af gloppum. Ýmsar lausnir eru fullauðveldar sem gerir atburðarásina oft á tíðum frekar ótrúverðuga. Eins og í fyrri myndinni skil ég oft og tíðum ekki hvaða tilgangi tímaflakkið þjónar heldur. Það bætir akkúrat engu við söguna. En myndin heldur manni ágætlega og verð ég að gefa slagsmálaatriðunum stóran plús. Afskaplega vel útfærð og vel gerð. Þau hafa greinilega verið æfð í þaula og það sést.Niðurstaða: Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.
Gagnrýni Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30 Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15 Bjarni Fel mætti á Borgríki 2 Myndin forsýnd í gærkvöldi. 16. október 2014 10:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00
Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30
Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32
Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30
Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45
Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00
Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00
Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31
Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02
Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00
Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30
Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15
Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00