Fá jólaandann beint í æð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2014 09:00 Guðný Hrefna Sverrisdóttir raðar upp vörum fyrir markaðinn en hún rekur vefverslunina Minimal decor. vísir/vilhelm Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli. Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli.
Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira