Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2015 09:00 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Vísir/Eva Björk Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15