Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 09:00 Rasmus Lauge og Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51