Sverre: Gummi er örugglega haugstressaður Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 15:12 Líf „strákanna okkar“ snýst auðvitað um handbolta. Þeir geta ekki slappað mikið af eftir hvern leik því þá tekur við undirbúningur fyrir þann næsta. Fyrir utan að vera í íþróttasalnum eru þeir mestanpart á hótelinu, annað hvort að hvílast eða á fundum þar sem pælt er í leikaðferð næsta mótherja. Hótellifið getur verið þreytandi en í morgun fór hópurinn í eyðimörkina og brunaði þar um á fjórhjólum. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tók vel á því eins og reyndar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. „Þetta var hrikalega gaman að leika sér í 30 mínútur á fjórhjóli í eyðimörk, það er margt leiðinlegra en það“. En er ekki skemmtilegra að standa í vörninni og þukla á mótherjunum og lemja aðeins á þeim? „Jú en þetta er frídagur og maður á að nýta hann í eitthvað annað. Við ætlum að vinna Danina, þú færð ekkert annað út úr mér. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Danina. Við erum nýbúnir að spila við og nú er bara að búa til áætlun um það hvernig við vinnum leikinn. Við þurfum einnig að búa okkur andlega undir stóran og mikinn bikarleik“. Guðmundur Guðmundsson fór ekki að sofa fyrr en klukkan 4 í nótt, hann þekkir ykkur auðvitað betur en margir aðrir. „Við vitum alveg hvernig Gummi vinnur. Hann er örugglega haugstressaður og af því að Íslendingar eru mótherjar hans að þá er leikurinn svolítið sérstakur fyrir hann. Við höfum ekki áhyggjur af Gumma eða Dönunum, við þurfum bara að huga að okkur sjálfum“. Er eitthvað öðru vísi að spila við Dani en aðrar þjóðir? „Nei í rauninni ekki en við höfum bara spilað oft við þá á síðustu árum á stórmótum og því farnir að þekkja leikmenn þeirra vel og þeir okkur. Það er hluti af því þegar við förum á stórmót að spila við Dani“. Þið lékuð illa á móti Tékkum en vel í næsta leik gegn Egyptum, hvað bjóðið þið uppá á morgun? „Góðan leik, við þurfum að spila góða vörn sem við gerðum ekki í Tékkaleiknum, þá gerum við hlutina kannski auðveldari fyrir sóknarmennina sem þurfa ekki að skora í hverri einustu sókn. Þá kemur markvarslan og auðveldu mörkin úr hraðaupphlaupunum. Þetta er sama uppskriftin og í raun alltaf. Varnarleikurinn gekk mun betur gegn Egyptunum og við náðum að leysa vandamálin fyrr en á móti Tékkunum. Þú ert enginn unglingur ennþá, hvernig er skrokkurinn? „Maður er rétt að detta í 38 ára afmælið, tvær vikur í það. Þetta tekur í en við fáum frídag á milli og erum með tvo sjúkraþjálfara. Ég hef ekki áhyggjur af sjálfum mér og vona að aðrir hafi ekki áhyggjur af mér“. Er hægt að líma svona gamlan skrokk saman? „Já þetta er svo mikið í hausnum. Ég leyfi öðrum að hafa áhyggjur af sjálfum mér, ég hef þær alla vega ekki“. Þú varst rekinn útaf gegn Egyptunum í gær og það fauk í þig? „Maður er ennþá að laga sig að áherslum dómaranna. Mér finnst að dómararnir mættu skilja leikinn aðeins betur. Maður verður að reiðast stundum til að koma sér í rétta gírinn“. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02 Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Líf „strákanna okkar“ snýst auðvitað um handbolta. Þeir geta ekki slappað mikið af eftir hvern leik því þá tekur við undirbúningur fyrir þann næsta. Fyrir utan að vera í íþróttasalnum eru þeir mestanpart á hótelinu, annað hvort að hvílast eða á fundum þar sem pælt er í leikaðferð næsta mótherja. Hótellifið getur verið þreytandi en í morgun fór hópurinn í eyðimörkina og brunaði þar um á fjórhjólum. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tók vel á því eins og reyndar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. „Þetta var hrikalega gaman að leika sér í 30 mínútur á fjórhjóli í eyðimörk, það er margt leiðinlegra en það“. En er ekki skemmtilegra að standa í vörninni og þukla á mótherjunum og lemja aðeins á þeim? „Jú en þetta er frídagur og maður á að nýta hann í eitthvað annað. Við ætlum að vinna Danina, þú færð ekkert annað út úr mér. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Danina. Við erum nýbúnir að spila við og nú er bara að búa til áætlun um það hvernig við vinnum leikinn. Við þurfum einnig að búa okkur andlega undir stóran og mikinn bikarleik“. Guðmundur Guðmundsson fór ekki að sofa fyrr en klukkan 4 í nótt, hann þekkir ykkur auðvitað betur en margir aðrir. „Við vitum alveg hvernig Gummi vinnur. Hann er örugglega haugstressaður og af því að Íslendingar eru mótherjar hans að þá er leikurinn svolítið sérstakur fyrir hann. Við höfum ekki áhyggjur af Gumma eða Dönunum, við þurfum bara að huga að okkur sjálfum“. Er eitthvað öðru vísi að spila við Dani en aðrar þjóðir? „Nei í rauninni ekki en við höfum bara spilað oft við þá á síðustu árum á stórmótum og því farnir að þekkja leikmenn þeirra vel og þeir okkur. Það er hluti af því þegar við förum á stórmót að spila við Dani“. Þið lékuð illa á móti Tékkum en vel í næsta leik gegn Egyptum, hvað bjóðið þið uppá á morgun? „Góðan leik, við þurfum að spila góða vörn sem við gerðum ekki í Tékkaleiknum, þá gerum við hlutina kannski auðveldari fyrir sóknarmennina sem þurfa ekki að skora í hverri einustu sókn. Þá kemur markvarslan og auðveldu mörkin úr hraðaupphlaupunum. Þetta er sama uppskriftin og í raun alltaf. Varnarleikurinn gekk mun betur gegn Egyptunum og við náðum að leysa vandamálin fyrr en á móti Tékkunum. Þú ert enginn unglingur ennþá, hvernig er skrokkurinn? „Maður er rétt að detta í 38 ára afmælið, tvær vikur í það. Þetta tekur í en við fáum frídag á milli og erum með tvo sjúkraþjálfara. Ég hef ekki áhyggjur af sjálfum mér og vona að aðrir hafi ekki áhyggjur af mér“. Er hægt að líma svona gamlan skrokk saman? „Já þetta er svo mikið í hausnum. Ég leyfi öðrum að hafa áhyggjur af sjálfum mér, ég hef þær alla vega ekki“. Þú varst rekinn útaf gegn Egyptunum í gær og það fauk í þig? „Maður er ennþá að laga sig að áherslum dómaranna. Mér finnst að dómararnir mættu skilja leikinn aðeins betur. Maður verður að reiðast stundum til að koma sér í rétta gírinn“. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02 Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00
Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00
Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00