Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 14:00 Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði fjögur mörg í sigri Dana á Pólverjum í gær. Hann segir þetta um leikinn við Íslendinga í 16 liða úrslitum á morgun:Sjá einnig:Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni „„Ég held að þetta verði erfiður leikur, liðin hafa oft mæst og ég held að úrslitin ráðist á litlum smáatriðum. Ég þekki marga af íslensku strákunum og hef spilað með þeim. Þeir þekkja okkur líka mjög vel. Þetta verður taktískur leikur.“ Íslendingar elska að mæta Dönum? „Já það er rétt. Þetta er nokkurs konar grannaslagur og þetta eru alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast. Þeir gefa allt í leikinn og það ætlum við einnig að gera. Þetta verður hörkuleikur,“ sagði Lasse Svan Hansen. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði fjögur mörg í sigri Dana á Pólverjum í gær. Hann segir þetta um leikinn við Íslendinga í 16 liða úrslitum á morgun:Sjá einnig:Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni „„Ég held að þetta verði erfiður leikur, liðin hafa oft mæst og ég held að úrslitin ráðist á litlum smáatriðum. Ég þekki marga af íslensku strákunum og hef spilað með þeim. Þeir þekkja okkur líka mjög vel. Þetta verður taktískur leikur.“ Íslendingar elska að mæta Dönum? „Já það er rétt. Þetta er nokkurs konar grannaslagur og þetta eru alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast. Þeir gefa allt í leikinn og það ætlum við einnig að gera. Þetta verður hörkuleikur,“ sagði Lasse Svan Hansen. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18