Dóttir Muhammad Ali: Ég myndi vinna Rondu Rousey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 17:07 Ronda Rousey og Laila Ali. Vísir/Getty Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00