FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 22:13 Hallgrímur Brynjólfsson er þjálfari Hamars sem endaði í öðru sæti. Vísir/Pjetur Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira