Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 16:10 Gísli Freyr Valdórsson. Vísir/GVA „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“ Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
„Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17
Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45
Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15