Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 19:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson, skaparar Silvíu Nætur og fyrrum Eurovision-farar, segjast fullviss um að María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision, muni vinna keppnina í ár. Það sé í fyrsta sinn sem þau spái Íslandi sigri, enda lagið þrusugott. „Við höfum hraunað yfir þessa keppni út í hið óendanlega, en nú er sko partý,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi og bætti við að keppnin hefði breyst til hins betra á undanförnum árum. „Þetta er skemmtilegra núna þegar það eru komin svona alvöru lög og góð lög. Þá er meira gaman að þessu. Mér finnst keppnin vera að breytast. Euphoria setti til dæmis nýjan standard í þessa keppni,“ sagði hún. „Ég er ekki að grínast. Þetta er þrusu söngkona, hún er rosa aðlaðandi og þetta er frábært lag,“ sagði Gaukur og gaf henni sín helstu heillaráð: „Ekki segja fokk og ekki fara að grenja ef hún tapar.“ Ágústa sagðist sjálf aldrei hafa sett stefnuna á Eurovision, en aðspurð hvort hún hefði áhuga á að fara aftur sagði hún það hugsanlegt. „Það fer allt eftir aðstæðum og eðli málsins.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson, skaparar Silvíu Nætur og fyrrum Eurovision-farar, segjast fullviss um að María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision, muni vinna keppnina í ár. Það sé í fyrsta sinn sem þau spái Íslandi sigri, enda lagið þrusugott. „Við höfum hraunað yfir þessa keppni út í hið óendanlega, en nú er sko partý,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi og bætti við að keppnin hefði breyst til hins betra á undanförnum árum. „Þetta er skemmtilegra núna þegar það eru komin svona alvöru lög og góð lög. Þá er meira gaman að þessu. Mér finnst keppnin vera að breytast. Euphoria setti til dæmis nýjan standard í þessa keppni,“ sagði hún. „Ég er ekki að grínast. Þetta er þrusu söngkona, hún er rosa aðlaðandi og þetta er frábært lag,“ sagði Gaukur og gaf henni sín helstu heillaráð: „Ekki segja fokk og ekki fara að grenja ef hún tapar.“ Ágústa sagðist sjálf aldrei hafa sett stefnuna á Eurovision, en aðspurð hvort hún hefði áhuga á að fara aftur sagði hún það hugsanlegt. „Það fer allt eftir aðstæðum og eðli málsins.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Sjá meira
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51